20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13134.072 kr. 5.090 kr.
Lýsing á vöru
Vissir þú að hart vatn og vöruuppsöfnun getur gert hárið úfið, frizzy, hársvörðin þurran og klofið hárendana ? Þvoðu í burtu leifar af hörðu vatni, snefilefnum, vöruuppsöfnun, salti, klór eða kopar með þessu djúphreinsandi sjampói sem hreinsar á árhifaríkan hátt, án þess að skilja hárið eftir þurrt og ómeðfærilegt. Detoxar hárið ásamt því að styrkja hárböndin og umbreyta daufu, glanslausu hári. Hjálpar til við að fjarlægja græna tóna í hári vegna klórs. Byggir upp hártengslin og gerir hárið mjúkt viðkomu. Litavörn og án SLS/SLED Súlfates. Án Parben og Mineral olíu.
Notkun: Ráðlögð notkun er einu sinni í viku eða þegar þú ert með of mikla vöruuppsöfnun í hárinu. Við mælum líka með að nota Defy Damage Detox sjampó áður en þú ferð á hárgreiðslustofuna þína fyrir næstu lýsingu- eða litaþjónustu. Activated Charcoal gefur silfurljóma en þar sem það er virkt kol þá hefur engin áhrif á litatóna. Einstaklega gott fyrir sundfólk til að fjarlægja klór úr hárinu og grænan tón sem getur fylgt klór. Defy Damage Detox er hugsað til að nota tvisvar sinnum í mánuði til að hreinsa. Fylgdu með Defy Damage KBOND20 eða Protective Conditioner til að halda hárinu heilbrigðu og sterku
Vissir þú að hart vatn og vöruuppsöfnun getur gert hárið úfið, frizzy, hársvörðin þurran og klofið hárendana ? Þvoðu í...