20% afsláttur + kaupauki með kaupum sem ná 15.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13134.896 kr. 6.120 kr.
Lýsing á vöru
Lausn við þurrum og stífum hársverði. Endurnærandi hársvarðarsprey veitir þér þessa guðdómlegu róandi tilfinningu sem þú þráir. Gefur raka, nærir og endurheimtir jafnvægi í þurrum hársverði, dregur úr kláða og róar hársvörðinn. Varðveitir jafnvægi í örveruflóru hársvarðarins til að bæta varnir hans. Þessi formúla fer beint inn að rótunum til að næra hársvörðinn og veita raka sem skilur hársvörðinn eftir rólegan, endurnærðan og dásamlega þægilegan. Klínískt og húðlækna prófað. Án súlfata, glútein og paraben. PETA Approved. Innblásið af nýjustu húðumhirðuvísindum.
Notkun: Berið beint í hársvörðinn og nuddið. Má nota þegar hár er blautt eða þurrt. Mælum með að nota daglega til að draga úr kláða, ertingu, roða og þurrk.
Lausn við þurrum og stífum hársverði. Endurnærandi hársvarðarsprey veitir þér þessa guðdómlegu róandi tilfinningu sem þú þráir. Gefur raka, nærir...