20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13135.344 kr. 6.680 kr.
Lýsing á vöru
Color Wow One Minute transformation skilur hárið þitt eftir slétt, viðráðanlegt og kemur í veg fyrir að hárið verði úfið. Virkar til að endurheimta mótun þegar hárið hefur misst formið. Náðu hárinu mjúku og sléttu við blástur án þess að bleyta hárið. Hentar einstaklega vel þurru og litameðhöndluðu hári eða hári sem er yfir meðhöndlað. Hentar vel fyrir alla. Fullkomið til að móta, skipta, auka gljáa og raka í bylgjur eða krullur. Ólíkt flestum mótunarkremum sem notuð eru í þurrt hár skilur hvorki eftir vaxkennda né fituga slikju á hárinu. Ríkt af Omega 3 og lárperuolíu, brotnar niður og eflist þegar nuddað er á milli handanna (vegna snertingar við sölt, raflausnir) svo það virkar strax á hárið.
Notkun: Notað á þurrt hár. Setjið smáskammt, eins og smámynt í lófann og nuddið með höndunum til þess að magna það. Strjúkið yfir þurrt hárið og „vandræða svæði” burstið hárið til þess að ná glansandi, sléttu yfirborði. Eða til þess að ná meiri gljáa notið blástursbursta með blásara í 10 til 15 sekúndur.
Color Wow One Minute transformation skilur hárið þitt eftir slétt, viðráðanlegt og kemur í veg fyrir að hárið verði úfið....