15% lægra verð í netverslun + kaupauki með kaupum sem ná 15.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13135.865 kr. 6.900 kr.
Lýsing á vöru
Létt og fjölhægt áferðarsprey frá Sebastian. Spreyið gefur fyllingu og áferð í hárið. Það er auðgað með sjávarkristöllum, hveiti og sojapróteini sem býður uppá miðlungs hald og matta áferð sem gerir þér keift að búa til hvaða greiðslu sem er. Hentar öllum hárgerðum.
Notkun: Hægt að nota í þurrt eða rakt hárið. Í rakt hárið, notið dreifara eða látið hárið þorna náttúrulega fyrir bylgjur og krullur. Notið í þurrt hárið fyrir áferð og mótið að vild.
Létt og fjölhægt áferðarsprey frá Sebastian. Spreyið gefur fyllingu og áferð í hárið. Það er auðgað með sjávarkristöllum, hveiti og...