15% lægra verð í netverslun + kaupauki með kaupum sem ná 20.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 131319.491 kr. 22.930 kr.
Lýsing á vöru
Einstaklega fíngerð hárilmolía fyrir allar hárgerðir sem hönnuð er af hinu þekkta ilmvatnsnefi Alberto Morillas. Chronologiste Parfum en Huile er ilmvatn í olíuformi fyrir hárið sem sett er í lokin fyrir glans og mýkt. Fíngerð jafnvægisblanda af Te Rose, Light Woods og Musk með oleo þykkni af Myrru umvefur hárið og nærir ásamt fallegum glans með mjúkum ilm. Hún umlykur hárið með mildum ilm sem faðmar hárstráið og gefur fallegan glans, mýkt og áferð. Inniheldur Hyaluronic Acid sem laðar að raka í hári og hárverði. Nærir hársvörðinn og fyllir hártrefjana innan frá. Abyssine sem lífgar upp á trefjar hársins og býður upp á endurbætur á skemmdum í hárinu og endurnærir hvern þráð. E vítamínublanda sem er náttúrulegt andoxunarefni sem hindrar utanaðkomandi árásaraðila frá því skemma hár og hársvörð. Kemur í veg fyrir skemmdir af völdum UV geisla og mengunar. Áfyllingaflaskan er gerð úr að minnsta kosti 95% endurunnu plasti. Flaskan sjálf er úr að minnsta kosti 30% endurunnu gleri, hönnuð til að endast, þessi flaska er stöðugt áfyllanleg.
Notkun: Berið 1 til 2 pumpur í allt hárið. Berið í þurrt hár alla lengdina út að enda og skolist ekki úr.
Einstaklega fíngerð hárilmolía fyrir allar hárgerðir sem hönnuð er af hinu þekkta ilmvatnsnefi Alberto Morillas. Chronologiste Parfum en Huile er...