20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 131313.064 kr. 16.330 kr.
Lýsing á vöru
Gjafasett fyrir mjúkt og glansandi hár! Settið inniheldur Color Security sjampó 75ml, Money Masque 50ml og Dream Coat 200ml. Color Wow Security sjampó skilar fullkominni hreinsun vegna einstakrar samsetningar án dæmigerðra efna sem mynda filmu sem sitja á hári og hársverði. Eitt sjampó fyrir allar hárgerðir. Heldur litnum ferskum frá fyrsta degi vegna þess að það skolast alveg úr og fjarlægir öll aukaefni sem hafa safnast upp. Einstök formúla, varnar þynningu, skilur ekkert eftir sem gæti stíflað hársekki og hindrað nýjan hárvöxt. Chris Appleton og Color Wow Money Masque maskinn er allt öðruvísi heldur en aðrir maskar. Það leggst ekki bara ofan á og húðar hárið þitt með þykkum, þungum rakakremum. Money maskinn kemst samstundis djúpt inn í hárið til að veita mikinn raka með ríkum og kraftmiklum innihaldsefnum úr Miðjarðarhafinu. Þyngir ekki og er tilvalið fyrir jafnvel fíngert hár, það er beint kraftaverk fyrir aflitað og viðkvæmt hár. Dream Coat breytir öllum gerðum hárs í slétt og glansandi hár. Byltingarkenndur, ofurléttur úði, sem safnast ekki upp og gerir hárið ekki feitt. Skilur eftir tilfinningu um að ekkert sé í hárinu. Innblásinn af textíltækni, hitastýrð fjölliða sem þjappar saman og þekur hvert hár með „vatnsheldri skikkju“. Mýkir hárið samstundis og umbreytir áferð og bætir við yfirnáttúrulegum glans. Öflug rakavörn sem endist í 3 til 4 þvotta.
Gjafasett fyrir mjúkt og glansandi hár! Settið inniheldur Color Security sjampó 75ml, Money Masque 50ml og Dream Coat 200ml. Color...