20% afsláttur + kaupauki með kaupum sem ná 15.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 1313944 kr. 1.180 kr.
Lýsing á vöru
Naglalakkaeyðir frá Faby sem inniheldur ekki asetón. Auðgað með aloe vera. Mýkir og bætir raka fyrir neglur og naglabönd. Fjarlægir naglakkið varlega af náttúrulegum nöglum og akrýlnöglum.
Naglalakkaeyðir frá Faby sem inniheldur ekki asetón. Auðgað með aloe vera. Mýkir og bætir raka fyrir neglur og naglabönd. Fjarlægir naglakkið...