15% lægra verð í netverslun + kaupauki með kaupum sem ná 15.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13133.392 kr. 3.990 kr.
Lýsing á vöru
Lavander Fields pastel fjólublá litasprengja. Nýji hlutlausi sumarliturinn. Nútímalegur, flottur með kremaðri áferð, það er ekki annað hægt en að elska þessa glansandi fjólubláu litasprengju. Nailberry naglalökkin eru án 12 skaðlegra efna, eru vegan, næra, anda og hleypa í gegn raka og súrefni. Þau hafa hlotið hina kærkomnu vottun PETA “cruelty free”. L’Oxygéné línan frá Nailberry, eru sannkölluð lúxus naglalökk. Í dag hafa Nailberry naglalökkin öðlast sess sem hátískuvara sem notast er við á tískuvikum í stórborgum.
Notkun: Þvoið hendurnar, setja spritt eða naglalakkahreinsir í bómull og strjúkið af nöglunum til þess að hreinsa í burt alla fitu og óhreinindi. Lagfæra lengdina á nöglunum ásamt ójöfnum. Setja þunna umferð af undirlakki eða næringu sem fyrstu umferð. 2 þunnar umferðir af Nailberry naglalakki og endið á að setja yfirlakk.
Lavander Fields pastel fjólublá litasprengja. Nýji hlutlausi sumarliturinn. Nútímalegur, flottur með kremaðri áferð, það er ekki annað hægt en að...