15% lægra verð í netverslun + kaupauki með kaupum sem ná 15.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13134.607 kr. 5.420 kr.
Lýsing á vöru
Gel Cream er létt gelkrem sem hentar vel fyrir þurra og extra þurra húð og gefur henni kröftugan raka með náttúrulega rakaefninu Hyaluronic Acid. Formúlan býr svo til einskonar vatnstank undri húðlaginu sem sleppir rakanum hægt og rólega, sem tryggir það að húðin fái nægan raka allann daginn. Formúlan inniheldur nú einnig Trehalose, sem er náttúrulegt plöntu efni sem virkar sem raka og andoxunarefni sem hefur verndandi áhrif á húðina og náttúrulegar rakavarnir húðarinnar. Trehalose getur einnig stuðlað að aukinni kollagen myndun í húðinni þar sem það hefur verndandi áhrif á frumur sem framleiða kollagen. Vörurnar í línunni stuðla að heilbrigðu rakastigi húðarinnar, svo húðin verður mjúk og ljómandi.
Notkun: Berið daglega á hreina húð og háls. Nuddið kreminu vel inn með léttum hringlaga hreyfingum.
Gel Cream er létt gelkrem sem hentar vel fyrir þurra og extra þurra húð og gefur henni kröftugan raka með...