20-90% afsláttur + kaupauki með kaupum sem ná 15.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13133.348 kr. 5.580 kr.
Lýsing á vöru
Þetta þyngdarlausa rakagel býr yfir afkastamikilli 5% C vítamínblöndu til að framkalla aukinn ljóma í húðinni auk ferúlsýru til að styðja við virkni C vítamínsins. Nauðsynleg rakagefandi efni vinna að endurheimtingu raka húðarinnar á meðan hið krafmikla nísínamíð jafnar húðtín og hjálpar til við að draga úr ásýnd svitahola. Hin glænýja C vítamínblanda í vöruúrvali okkar inniheldur samverkandi og öfluga blöndu af þremur stöðugum formum af C vítamíni sem hvert um sig hefur sérstakan ávinning. Þau eru studd af öðrum lykilefnum á borð við ferúlsýru til að auka virkni C vítamínsins ásamt allatóíns og níasínamíði til að bæta varnarlag húðarinnar.
Notkun: Berðu á andlit og háls, kvölds og morgna. Til að ná sem bestum árangri skaltu geyma vöruna í ísskápnum til að halda C vítamíninu þínu sem stöðugustu. Fyrir hámarksárangur skaltu nota þetta sem hluta af fullri vítamín C Fix rútínu. Skref 1: Andlitshreinsun með Vítamín C Fix Cleanser. Skref 2: Fylgdu því eftir með Vítamín C Fix Brightening Pads. Skref 3: Berðu á þig Vítamín C Fix Eye Cream 10%. Skref 4: Notaðu 2-3 dropa af Vítamín C Fix Concentrate. Skref 5: Ljúktu rútínunni með Vítamín C Fix Hybrid Gel Cream. Ábendingar: Auk þess að hafa öflug birtandi áhrif þá býr C-vítamín einnig yfir virkni til að draga úr öldrunarmerkjum. Það hjálpar til við framleiðslu á kollageni, sem styður uppbyggingu húðarinnar, og leiðir þannig til fyllingaráhrifa. Að nota C-vítamín og retínól saman er öflug leið til að draga úr fínum línum og hrukkum en við mælum ekki með því að nota þessi virku efni saman á sama tíma, svo haltu þig við annað á morgnana og hitt á kvöldin. Notaðu Vitamin C Fix Eye Cream 10% í morgunrútínunni og Retinol Fix Eye Treatment 2% í kvöldrútínunni. Notaðu sólarvörn á morgnana sem síðasta skrefið í húðrútínu þinni. Við mælum með Illuminating SPF 30 frá Nip+Fab en þessi sólarvörn var sérstaklega hönnuð til að vernda húðina og auka ljóma hennar eftir notkun á Vitamin C Fix húðvörunum.
Þetta þyngdarlausa rakagel býr yfir afkastamikilli 5% C vítamínblöndu til að framkalla aukinn ljóma í húðinni auk ferúlsýru til að...