20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13135.392 kr. 6.740 kr.
Lýsing á vöru
Hjálpar til við að endurbyggja og styrkja húðina á meðan þú sefur. Ef þú finnur að húðin þín er dauf og þreytuleg, þá mun þetta næturkrem hjálpa þér að vakna með ferska og betrumbætta húð á hverjum morgni. Þú getur kvatt gráa og daufa húð og tekið á móti endurnýjuðum ljóma. Þetta rakagefandi næturkrem mettar sérstaklega þyrsta húð í 72 klukkustundir með óslitinni rakagjöf, þar sem það er auðgað hýalúrónsýru og öðrum frábærum innihaldsefnum. Hentar fyrir þurra húð, fínar línur/hrukkur, yfirborðsþurrk og daufa húð. Hjálpar til við að endurbyggja og styrkja húðina. Vaknaðu með ferska og ljómandi húð. Segðu bless við gráa og daufa húð. Fyrir venjulegar og þurrar húðgerðir. Viðheldur raka í húðinni í 72 klukkustundir. Gengur hratt inn í húðina án þess að vera fitugt.
Notaðu Overnight Mask sem síðast skref húðrútínunar á kvöldin, á eftir serumi og næturkremi. Hentar til daglegra notkunar. Hentar á andlit, líkama og hendur.
Hjálpar til við að endurbyggja og styrkja húðina á meðan þú sefur. Ef þú finnur að húðin þín er dauf...