20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13132.952 kr.
– UppseltLýsing á vöru
Gerðu vel við húðina þína með nuddrúllunni frá Brush Works. Kemur blóðfræðinu í húðinni af stað, stinnir húðina og gefur heilbrigðan ljóma. Kælið rúlluna inn í ísskáp til að vinna á þreytu og þrota undir augunum. Hvernig er best að nota? Hreinsið húðina og berið á serum eða olíu á húðina. Ekki rúlla of fast, byrjið á kjálkanum og rúllið upp. Lyftið svo rúllunni upp og byrjið aftur á sama stað, ekki rúlla fram og til baka. Byrjið á kjálkanum og vinnið ykkur upp að eyra. Kinnaranar ættu að vera rúllaðar frá nefið og út að eyra. Notið minni endann á rúllunni fyrir svæðið undir augunum og vinnið ykkur út að eyra. Fyrir augabrúna svæðið, byrjið þá á endanum á nefinu og vinnið upp að gagnauga. Ennið ættið að vera rúllað frá miðju enni og út þaðan, ekki rúlla fram og til baka. Endurtakið 4-5x á hverju svæði. PETA samþykkt, Cruelty Free og Vegan.
Gerðu vel við húðina þína með nuddrúllunni frá Brush Works. Kemur blóðfræðinu í húðinni af stað, stinnir húðina og gefur...