20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13132.696 kr. 3.370 kr.
Lýsing á vöru
Þessi krúttkassi inniheldur þrjá hjartalaga kubba sem allir eru fyrir andlit.
Með þessum litlu hjörtum er auðvelt fyrir þig að finna hvernig það er að nota kubba og hvað hentar þér. Kassinn er einnig tilvalinn sem gjöf fyrir umhverfisvæna vin eða vinkonu þína.
Í kassanum eru Deep Green andlitshreinsir hentar sérstaklega vel fyrir venjulega til feita húð. Hreinsirinn inniheldur sjávarsalt ásamt grænum leir og appelsínuolíu.
Deep Green hreinsar húðina og vinnur gegn umfram olíu í húðinni án þess að þurrka hana. Hreinsirinn inniheldur ekki sápu og hefur rétt PH-gildi fyrir húðina.
Bliss Bar er mildur andlitshreinsir sem hentar fyrir venjulega og þurra húð. Ef þú elskar kókos þá er þessi hreinsir eitthvað fyrir þig. Inniheldur kókossmjör, glýserín sem unnið er úr plöntum og leir. Bliss Bar hreinsar burt farða án þess að þurrka húðina og hentar því líka fyrir viðkvæma húð. 100% sápu- og ilmefnalaus.
Gingersnap er mildur andlitsskrúbbur fyrir allar húðgerðir. Skrúbburinn er m.a. gerður úr hrásykri, engifer og dassi af kanil. Hann hreinsar burt dauðar húðfrumur á mildan hátt og skilur eftir góðan raka í húðinni. Gingersnap má einnig nota sem andlitshreinsi.
Þessi krúttkassi inniheldur þrjá hjartalaga kubba sem allir eru fyrir andlit.
Með þessum litlu hjörtum er auðvelt fyrir þig...