20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13132.696 kr. 3.370 kr.
Lýsing á vöru
Þessi krúttkassi inniheldur þrjá hjartalaga kubba sem allir eru fyrir hár.
Með þessum litlu hjörtum er auðvelt fyrir þig að finna hvernig það er að nota kubba í hárið og hvað hentar þér. Kassinn er einnig tilvalinn sem gjöf fyrir umhverfisvæna vin eða vinkonu þína.
Í kassanum er Pinkalicious sjampókubbur hentar vel fyrir venjulegt- og olíukennt hár. Pinkalicious inniheldur bleikt greipaldin og vanillu sem gefa kubbnum dásamlegan ilm ásamt lífrænni kókosolíu og kakósmjöri.
The Guardian hárnæringarkubbur í ferða-eða prufustærð sem hentar þeim sem hafa þurrt og jafnvel skemmt hár. Næringin inniheldur kakósmjör, kókosolíu, B5 vítamín og lime olíu sem ilmar dásamlega og gefur hárinu þínu einstakan raka sem endist.
Tip-to-To er sjampó sem einnig er hægt að nota sem raksápu. Inniheldur kaolin leir, kakósmjör og rakagefandi glýserín.
Þessi krúttkassi inniheldur þrjá hjartalaga kubba sem allir eru fyrir hár.
Með þessum litlu hjörtum er auðvelt fyrir þig...