20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13132.808 kr. 3.510 kr.
Lýsing á vöru
Viltu líta út eins og þú sért nýkomin af ströndinni án þess að vera öll í sandi ? Pssht Salt Water Spray er uppáhlads félaginn þinn þegar þú vilt vera með salty waves. Saltvatnsspreyið gefur hárinu texture og volume. Það inniheldur hveitiprótín svo það gefur ekki bara áferð heldur nærir hárið í leiðinni. Gefur hárinu texture og volume. Inniheldur hveiti prótín sem gefur hárinu fyllingu. Þörungaþykkni, bioextender fyrir raka. Ferskur unisex ilmur af sítrus og vanillu. Berið annað hvort í rakt eða þurrt hárið eftir því hvaða áferð þú vilt. Einfalt ráð til að fá hið fullkomna Beach hair. Vegan og Cruelty Free.
Viltu líta út eins og þú sért nýkomin af ströndinni án þess að vera öll í sandi ? Pssht Salt...