20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 131321.136 kr. 26.420 kr.
Lýsing á vöru
Gjafasett fyrir þurrt hár. Settið inniheldur Nutritive sjampó 250ml, djúpnæringu 200ml og leave in næringu 150ml. Formúlan er próteinauðguð og hreinsar á áhrifaríkan hátt þurrt hár ásamt að gefa glans, mýkt og styrk. Lífgar og styrkir, og berst gegn því að hárið þorni og missi raka. Endurheimtir hárþykkt og glans. Gefur hárinu meiri uppbyggingu og styrk. Allt að 45% mýkra hár. Allt að 90% meiri glans. Línan er auðguð með próteinum úr hveiti, maís og soja heilkorni. Ásamt fitusýrum, omega og vítamínum nærist hárið og gljáinn eykst. Niacinamide: B3 vítamín sem er vel þekkt í húðvörum, er nú samsett í Nutritive sem gerir hárið mjúkt með aukinni mótstöðu gegn skemmdum. Glycerin: Frá jurtaríkinu og þekkt fyrir rakagefandi eiginleika í húðvörum og nú í sjampóinu okkar. Nutritive línan og næringarefni hennar eru henta öllum sem eru með þurrt hár og öllum hárgerðum ásamt bæði körlum og konum.
Gjafasett fyrir þurrt hár. Settið inniheldur Nutritive sjampó 250ml, djúpnæringu 200ml og leave in næringu 150ml. Formúlan er próteinauðguð og...