20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13136.496 kr. 8.120 kr.
Lýsing á vöru
Hársmaski fyrir allar tegundir af lituðu hári. Verndaðu litinn þinn eða balayage með Metal Detox Mask. Nýstárlegur hármaski sem hentar fyrir allar tegundir af lituðu hári. Formúlan hjálpar til við að vernda hárið gegn málmi sem finnast í sturtuvatni, sem getur sýnilega skemmt eða mislitað hárið. Verðlaunaformúla sem að leitast við að hreinsa hárið til að auka lífleika þess. Á sama tíma stuðlar hún að lúxusmýkt og gljáa. Þessi maski er silkimjúkur og veitir léttra áferð. Sætur sítrusilmur sem skilar langvarandi ferskleika. Magn málms í hárinu er mismunandi eftir því hversu hárið er gljúpt og vatnsgæðum þar sem þú býrð. Innihald málms í hártrefjum getur valdið hættu á broti, sem að hefur neikvæð áhrif á litaútkomuna.
Notkun: Þvoið hárið með Metal Detox sjampóinu. Berið maskann í nýþvegið og handklæðaþerrað hárið. Látið bíða í 1 mínútu. Skolið vel úr hárinu.
Hársmaski fyrir allar tegundir af lituðu hári. Verndaðu litinn þinn eða balayage með Metal Detox Mask. Nýstárlegur hármaski sem hentar...