20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13135.176 kr. 6.470 kr.
Lýsing á vöru
Love Curl Mask fyrir liðað og krullað hár. Rakagefandi og nærandi hármaski fyrir liðað og krullað hár. Maskinn gefur ótrúlega mýkt og raka í allt krullað hár, jafnvel hár sem er mjög þykkt og ótýrilátt. Maskinn skilur krullurnar eftir mjúkar, teygjanlegar, gljáandi, stýrðar og vinnanlegar. Hann er ríkur af próteinum, vítamínum úr B hópnum, E vítamíni, járni, kalíum, kopar og fosfór.
Notkun: Einu sinni í viku skiptu hárnæringunni út fyrir Love Curl hármaskann. Berið lítinn skammt í handklæðaþurrt hár. Greiðið í gegn og látið standa í 10 til 15 mínútur, skolið vel úr.
Love Curl Mask fyrir liðað og krullað hár. Rakagefandi og nærandi hármaski fyrir liðað og krullað hár. Maskinn gefur ótrúlega...