20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13133.648 kr. 4.560 kr.
Lýsing á vöru
Nærðu hendur, neglur og naglabönd með handáburði frá Moroccanoil. Inniheldur mikinn raka með andoxunarefnaríkri arganolíu, hýalúrónsýru til læsa rakanum, squalane til að mýkja og slétta húðina. Fáanlegt í sjö ólíkum Moroccan ilmum.
Fragrance Originale: Einkenni: Amber, magnolía, viður. Einstakur og eftirminnilegur. Upprunalegi Moroccanoil ilmurinn sameinar angan af amber og sætum blómum.
Bergamote Fraîche: Einkenni: ítölsk bergamía, piparmynta, sítrónuolía. Orkumikill og endurlífgandi. Bergamote Fraîche ilmurinn inniheldur ferska bergamíu og róandi myntu í fullkomnu jafnvægi.
Oud Minéral: Einkenni: Sjávarsalt Miðjarðarhafsins, þurr cedarviður, petitgrainolía. Endurnærandi og óvæntur. Oud Minéral ilmurinn minnir á göngutúr við Miðjarðarhafsströndina með ferskum angan af sjávarsalti og reyktum cedarviði.
Ambre Noir: Einkenni: Strandamber, egypskt blágresi, hvít kardemomma. Ríkur og tekur manni opnum örmum. Ilmurinn Ambre Noir er hlýr, kryddaður strandamber með votti af egypsku blágresi, jasmín og hvítri kardemommu. Enn meira seiðandi útgáfa af upprunalega ilminum okkar, Fragrance Originale.
Spa du Maroc: Einkenni: Negull frá Zanzibar, sólber, vilt patchouli. Framandi og ríkur. Spa du Maroc ilmurinn er undir seiðandi áhrifum frá Moroccan spa og í honum takast á sólber, villt patchouli og negull frá Zanzibar.
Ambiance de Plage: Einkenni: Gardeniablóm, rifin kókoshneta, ananas. Hlýr og upplífgandi. Ilmurinn Ambiance de Plage kallar fram mynd af framandi strönd sem angar af gardeníublómum, rifinni kókoshnetu og ananas.
Dahlia Rouge: Einkenni: Glæsilegur og aðlaðandi ilmur. Blóma ilmur af Dahlia blöðum, perlum, sandelvið og musk.
Nærðu hendur, neglur og naglabönd með handáburði frá Moroccanoil. Inniheldur mikinn raka með andoxunarefnaríkri arganolíu, hýalúrónsýru til læsa rakanum, squalane...