20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13135.264 kr. 6.580 kr.
Lýsing á vöru
Hársprey með gljáa og góðu haldi. Blautt sprey sem ver sérstaklega gegn hita, gefur fallegan gljáa, gott hald og burstast vel úr. Notið í þurrt hár. Úðið yfir hvern lokk áður en hárið er krullað eða sléttað með járni. Leggið lokahönd á greiðsluna með því að úða yfir hárið. Þannig fæst fallegur glans og hald. Silkigljái í spreyformi.
Hársprey með gljáa og góðu haldi. Blautt sprey sem ver sérstaklega gegn hita, gefur fallegan gljáa, gott hald...