20% afsláttur! - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 131360.376 kr. 75.470 kr.
Lýsing á vöru
Þetta er tækið sem getur allt, hárþurrka, krullujárn, hitabursti og styler sameinað í eitt tæki. Það gerir þér kleift að fá útlit eins og frá hársnyrtistofu á einfaldan og fljótlegan hátt. Með Auto Air Curl festingunum mótar þú fallegar krullur og bylgjur á augabragði, á meðan tækið tryggir silkimjúkt og glansandi hár í hvert skipti. Ótrúlega létt, kraftmikið og einfalt í notkun, fullkomið fyrir alla sem vilja fá fullkomið útlit á skemmri tíma og með minni fyrirhöfn móta hárið sitt eins og á hársnyrtistofu. Hljóðlátt og kraftmikið og notar Atmos Energy mótorinn sem er fjórfalt léttari en hefðbundnir mótorar en skilar samt faglegum árangri. Með Auto Air Curl festingum getur þú auðveldlega mótað fallegar krullur og bylgjur, hárið vefst sjálfkrafa utan um strokka fyrir áreynslulausa stíliseringu. Atmos Conditioning System tryggir að hárið þurrkast og mótast hratt á meðan það heldur gljáa og mýkt. 3 hita og hraðastillingar, kaldur blástur fyrir fullkomna stjórn. 9 fylgihlutir, 2 Auto Air Curl festingar, SalonAir háþrýstidreifari og blástursmunnstykki, hitaburstar fyrir allar hártegundir og AutoAir Wand fyrir bylgjur og krullur.
Þetta er tækið sem getur allt, hárþurrka, krullujárn, hitabursti og styler sameinað í eitt tæki. Það gerir þér kleift að...