20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13132.464 kr. 3.080 kr.
Lýsing á vöru
Ert þú brúnku snillingur en ert að leita eftir langtíma sambandi við þína brúnku? Ekkert einnar nætur gaman hér. Bara ljómi og litur sem endist… og endist… og endist! (eða þið vitið allavega í allt að 11 daga). 100% Vegan, Cruelty Free og laust af +oþarfa aukaefnum líkt og Paraben.
Notkun:
Fyrst og fremst, vertu nakin eða allavega nógu nakin til að geta sett brúnku á fallega líkamann þinn. Passaðu að húðin sé hrein, skrúbbuð og þurr. Notaðu froðuna með B.Tan brúnkuhanskanum og þrífðu svo hendurnar. Leyfðu brúnkunni að malla á húðinni í minnst 1 klst og farðu svo í stutta sturtu. Ef þú villt extra dökkan lit geturu gert tvær umferðir og/eða haft brúnkuna á í 4+ klst.
Ert þú brúnku snillingur en ert að leita eftir langtíma sambandi við þína brúnku? Ekkert einnar nætur gaman hér. Bara...