20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13133.904 kr. 4.880 kr.
Lýsing á vöru
Dahlia er hlýr, rauðbrúnn satín-mattur varalitur.
Dúmpaðu honum létt á varirnar fyrir léttan hversdags lit eða vertu djörf og skartaðu honum í fullu veldi fyrir glæsilegan popp af lit! Þessir dásamlegu varalitir frá Ethique innihalda lífræna moringaolíu sem er stútfull af andoxunarefnum og vítamínum til að næra varirnar. Einstök blanda af plöntuvaxi skapar verndandi og nærandi hjúp fyrir lit sem endist vel og gefur fallegan glans.
Þessir kremuðu varalitir fá lit sinn frá náttúrulegum litarefnum og eins og með allar vörur frá Ethique, eru þeir án pálmolíu, cruelty free, vegan og í 100% plastlausum umbúðum sem má setja í moltugerð.
Dahlia er hlýr, rauðbrúnn satín-mattur varalitur.
Dúmpaðu honum létt á varirnar fyrir léttan hversdags lit eða vertu djörf og...