20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13134.208 kr. 5.260 kr.
Lýsing á vöru
Fast dry er tilvalið að nota þegar þú ert í tímaþröng því lakkið er orðið snertiþurrt á innan við 40 sekúndum.Nailberry naglalökkin eru hugarsmíð Soniu Hully. Hún ákvað strax í upphafi að gefa engan afslátt, hvorki af heilsunni né hátískunni. Í dag hafa Nailberry naglalökkin öðlast sess sem hátískuvara sem notast er við á tískuvikum í stórborgum. En þú getur líka keypt þau á skemmtilegustu jógastöðunum t.d. í London. Það er fallegt að bera naglalakk sem andar og nærir. Tilvalið þegar þér liggur á og ekki skemmir fyrir að áferðin er háglans eftir notkun á Fast dry. Lakkið er hannað til að varna fölnun eða litabreytingum.
Fast dry er tilvalið að nota þegar þú ert í tímaþröng því lakkið er orðið snertiþurrt á innan við 40...