20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13134.208 kr. 5.260 kr.
Lýsing á vöru
Gerðu neglurnar heilbrigðari með notkun á naglabandaolíunni frá Nailberry.Nailberry naglalökkin eru hugarsmíð Soniu Hully. Hún ákvað strax í upphafi að gefa engan afslátt, hvorki af heilsunni né hátískunni. Í dag hafa Nailberry naglalökkin öðlast sess sem hátískuvara sem notast er við á tískuvikum í stórborgum. En þú getur líka keypt þau á skemmtilegustu jógastöðunum t.d. í London. Það er fallegt að bera naglalakk sem andar og nærir. Einn dropi af olíunni á nöglina og nudda varlega naglaböndin og neglurnar og leyfa olíunni að ganga inn í húðina. Mælum með að setja olíuna á fyrir nóttina. Ef þú ætlar að lakka neglurnar í framhaldinu þá mælum við að þurrka yfir nöglina með naglalakkaleysir.
Gerðu neglurnar heilbrigðari með notkun á naglabandaolíunni frá Nailberry.Nailberry naglalökkin eru hugarsmíð Soniu Hully. Hún ákvað strax í upphafi að...