20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13132.280 kr. 2.850 kr.
Lýsing á vöru
Popband hárböndin sem hafa slegið í gegn um allan heim. Sterk hárbönd sem halda vel á sama tíma og þær eru blíðar við hárið. Popband hárböndin eru frábær til að halda hárinu frá andlitinu þegar þú ert að setja þig farða, ert að puða í ræktinni svo eru þau líka bara smart dagsdaglega sem hárskraut. Í pakkanum í þrjú hárbönd í svörtu og gráu, þremur ljósum tónum og þremur brúnum tónum.
Popband hárböndin sem hafa slegið í gegn um allan heim. Sterk hárbönd sem halda vel á sama tíma og þær...