20% afsláttur + kaupauki með kaupum sem ná 15.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13135.984 kr. 7.480 kr.
Lýsing á vöru
Stylpro Heated Insect Bite Pen hjálpar til við að draga úr kláða eftir skordýrabit. Rannsóknir sýna að með því að nota hita á bit þá getur það dregið úr histamín viðbragði sem eru helstu orsök kláða eftir skordýrabit. Niðurstöðurnar eru að penninn hjálpar þér að líða betur hraðar og draga úr kláðanum eftir bit. Leiðbeiningar tengdu USB-C hleðslusnúruna, sem fylgir með, við USB-tengi og hleðslugjafa. 4 LED ljós munu blikka hægt framan á tækinu meðan það er í hleðslu. Þegar tækið er fullhlaðið verða öll 4 LED ljósin stöðug.
Notkun: Haltu inni On/Off/Level hnappinum til að kveikja á tækinu. Notaðu hitastig 1 við fyrstu notkun. Ýttu stutt á On/Off/Level hnappinn til að stilla hitastig, veldur það sem þér þykir þægilegast. Settu oddinn á tækinu beint á skordýrabitið. Ýttu á eldhnappinn Flame til að virkja hita. Haltu tækinu á bitinu þar til hitameðferð lýkur og rautt ljós slökknar á oddinum. Hættu notkun strax ef hitinn verður óþægilegur. Hitastigsstillingar stilling 1 40°C. Stilling 2 43°C. Stilling 3 46°C. Stilling 4 51°C. Bíðið þar til tækið hefur kólnað til að þrífa. Þurrkið oddinn með sótthreinsandi.
Stylpro Heated Insect Bite Pen hjálpar til við að draga úr kláða eftir skordýrabit. Rannsóknir sýna að með því að...