Ný og lengri útfærsla af Heat Brush rúlluburstanum frá HH Simonsen. Við hönnun á burstanum var lögð áhersla á hafa loftflæðið í gegn um burstann eins mikið og mögulegt væri sem gefur enn meiri lyftingu og styttir blásturstímann. Þegar hitastig burstans er komið yfir 60°C breytist liturinn burstahausnum úr svörtum í gráan til að sýna að yfirborð burstans sé virkt til að móta hárið þitt. Burstinn er sérstaklega langur eða 15cm. Handfangið er með þægilegu gripi sem er húðað með gúmmíi. Í endanum á handfanginu er pinni sem er hægt að draga út og nýta þegar verið er að skipta hárinu upp. Keramikhúðunin heldur hita sérstaklega vel, rennur vel í gegn um hárið sem gerir hann einstaklega auðveldan að vinna með og styttir þurrkunartímann.
Ný og lengri útfærsla af Heat Brush rúlluburstanum frá HH Simonsen. Við hönnun á burstanum var lögð áhersla á hafa...