20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13134.064 kr. 5.080 kr.
Lýsing á vöru
Fyrir allar hárgerðir, heilbrigt hár byrjar með jafnvægi í hársverði. Scalp Balancing sjampóið og hárnæringin er mild en öflug tvenna sem hreinsar hársvörðinn til að draga úr sýnileika flögumyndunar, fitu, og óhreininda á meðan það róar óþægindi í hársverði. Skilur hárið eftir mjúkt og hársvörðinn ferskan og í janfvægi. Tvennan er súlfat frí með salisýlsýru og níasínamíði til að hjálpa til við að draga úr sýnilegri flösu og roða með því að bæta raka í hársvörðinn varlega en á áhrifaríkan hátt, án þess að fjarlægja náttúrulegar olíur hársins. Botanical Therapy Blend aðstoðar við að draga úr óþægindum, verndar og stuðlar að heilbrigðu umhverfi í hársverðinum til að auðvelda hárvöxt. 88% tóku eftir minni flögumyndun og uppbyggingu óhreininda. 91% tóku eftir auknum raka í hársverði. 84% eru sammála um að dregið hafi úr óþægindum í hársverði***Byggt á niðurstöðum óháðrar rannsóknar á rannsóknar stofu** Byggt á niðurstöðum óháðrar könnunar á einstaklingum.
Notkun: Nuddið sjampói í gegnum blautt hárið og hársvörð með hársvarðaburstanum. Skolið vel. Endurtakið eftir þörfum. Vinsamlega varist að sjampóið berist í augu og andlit þar sem varan inniheldur efni sem hefur kælandi áhrif og tea tree. Ef svo gerist skolið vel með vatni.
Fyrir allar hárgerðir, heilbrigt hár byrjar með jafnvægi í hársverði. Scalp Balancing sjampóið og hárnæringin er mild en öflug tvenna...