20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 131317.592 kr. 21.990 kr.
Lýsing á vöru
Gjafasett fyrir meira og stærra hár! Gjafasettið inniheldur Color Security sjampó 75ml, Money Mist Leave in næringu 50ml, Xtra Large Bombshell 195ml og Raise The Roots 150ml. Color Wow Security sjampó skilar fullkominni hreinsun vegna einstakrar samsetningar án dæmigerðra efna sem mynda filmu sem sitja á hári og hársverði. Eitt sjampó fyrir allar hárgerðir. Heldur litnum ferskum frá fyrsta degi vegna þess að það skolast alveg úr og fjarlægir öll aukaefni sem hafa safnast upp. Einstök formúla, varnar þynningu, skilur ekkert eftir sem gæti stíflað hársekki og hindrað nýjan hárvöxt. Xtra Large Bombshell er létt froða sem að eykur fyllingu í hár, sérstaklega í þunnu, fínu og linu hári. Fyrsta sinnar tegundar sem skaðar ekki hárið á einn eða annan veg, froðan inniheldur ekkert alkóhol, ekkert salt og engin þurrkefni, sem venjulega eru notuð til að auka fyllingu í hári. Án þessara efna gefur þó froðan hárinu samstundis mikla og langvarandi fyllingu án þess að þyngja hárið. Froðan inniheldur hitavörn. Raise The Roots Spray úði fyrir rótarlyftingu er oft með kvoða sem gerir litameðhöndlað hár stíft, stökkt og veldur því að það brotni. Þessi efni geta einnig dekkt og brenglað litinn. Í Raise the Root eru einkaleyfisbundnir „elastímerar“ sem mynda „gorm“ við ræturnar og skilar meiriháttar, langvarandi lyftingu og fyllingu í jafnvel þunnt, viðkvæmt og litameðhöndlað hár. Dekkir hvorki né dregur fram gulan lit á hárið. Er hvorki stíft né klístrað: hárið helst sveigjanlegt og meðfærilegt. Hægt að nota í blautt eða þurrt hár. Chris Appleton + Color Wow Money Mist er allt öðruvísi heldur en aðrar næringar. Money Mist er ofurlétt leave in næring sem alltaf ætti að nota eftir hárþvott. Næringin auðveldar að greiða í gegnum hárið, styrkir hárið, mýkir hárið, dregur úr úfning í hári og umfram allt gefur hún hárinu dásamlega heilbrigt útlit. Inniheldur hitavörn og UV vörn. Þyngir ekki og er tilvalið fyrir fíngert hár, það er beint kraftaverk fyrir aflitað og viðkvæmt hár.
Gjafasett fyrir meira og stærra hár! Gjafasettið inniheldur Color Security sjampó 75ml, Money Mist Leave in næringu 50ml, Xtra Large...