15% lægra verð í netverslun + kaupauki með kaupum sem ná 20.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13133.290 kr. 3.870 kr.
Lýsing á vöru
Nanogen sjámpóið okkar fyrir karla er milt hreinsandi sjampó sem fjarlægir áreynslulaust vörusöfnun og gefur þykkara útlit strax í fyrsta þvotti. Hárið fær á sig aukinn gljáa, fyllingu og heilbrigði. Inniheldur einstaka blöndu virkra efna sem styðja og örva náttúrulegt ferli hársins til þess að viðhalda heilbrigðum hárvexti. Aloe og kamilla sem gefa róandi eiginleika til þess að draga úr ertingu og auka þægindi í hársverðinum. Halda hárinu og hársverðinum heilbrigðum. Sjampóið er laust við paraben, SLS, SLES og hentar viðkvæmum hársverði.
Notkun: Berðu í blautt hár. Nuddaðu varlega í gegnum hárið og hársvörðinn. Láttu liggja í 1 mínútu og skolaðu vel. Bestur árangur næst ef notað er í hverjum þvotti.
Nanogen sjámpóið okkar fyrir karla er milt hreinsandi sjampó sem fjarlægir áreynslulaust vörusöfnun og gefur þykkara útlit strax í fyrsta...