20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13137.272 kr. 9.090 kr.
Lýsing á vöru
Chris Appleton og Color Wow Money Mist er allt öðruvísi heldur en aðrar næringar. Money Mist er ofurlétt leave in næring sem alltaf ætti að nota eftir hárþvott. Næringin auðveldar að greiða í gegnum hárið, styrkir hárið, mýkir hárið, dregur úr úfning í hári og umfram allt gefur hún hárinu dásamlega heilbrigt útlit. Inniheldur hitavörn og UV vörn. Blue Sea Kale: Það hjálpar til að binda brennistein við skemmt keratín til að endurheimta styrk og mýkt. Blue Sea Kale hefur einnig litverndandi andoxunarefni auk þess að vera extra styrkjandi fyrir efnameðhöndlað hár. Miðjarðarhafsþörungar eða þörungarblanda: Er öflug blanda af náttúrulegum rakaefnum sem veita langvarandi raka fyrir þurrt, gljúpt og efnameðhöndlað hár. Það er einnig stútfullt af nærandi steinefnum, vítamínum og kolvetnum. Grænmetispróteinsamstæða: Þyngir ekki og er tilvalið fyrir jafnvel fíngert hár, það er beint kraftaverk fyrir aflitað og viðkvæmt hár.
Notkun: Notist eftir hvern hárþvott. Nuddaðu eða greiddu í gegn til að dreifa næringunni jafnt (næringuna á ekki að skola úr) og stílaðu hárið að vild.
Chris Appleton og Color Wow Money Mist er allt öðruvísi heldur en aðrar næringar. Money Mist er ofurlétt leave in...