20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 131311.192 kr. 13.990 kr.
Lýsing á vöru
Öflugur djúpnæringamaski sem veitir djúpa raka og djúpa viðgerð fyrir allar hárgerðir og háráferðir. Á aðeins 5 mínútum bráðnar þessi maski inn í hárið og húðar það ekki aðeins, heldur lagar hárskemmdir djúpt inni í hárinu. Þessi maski er hannaður með okkar áköfu Conditioning Care Complex tækni. Viðgerð, stekara hár, fallegur glans, og næring fyrir allar hárgerðir sem vantar að styrkja. Acidic Bonding er styrkjandi viðgerðalína sem verndar hárlitinn, byggir upp styrk þess og þol ásamt því að auka sveigjanleika, mýkt og raka. Línan gefur djúpa næringu, dregur úr úfning og er án súlfats. Sé línan notuð saman má taka eftir: 56 % minna brot, 82% minna slitnir endar, 11x sinnum mýkra hár og jafnar PH gildi hársins. Súlfatfrí bonding hárnæring veitir fullkomna styrkviðgerð, ákafa hárnæringu og litavörn fyrir skemmt hár. Styrkir veik tengsl í hárinu þínu til að bæta styrkleika hársins ásamt að koma réttu ph jafnvægi á hárið þar sem hún er hönnuð súr til að verjast neikvæðu, áhrifum háralitunar, hitatækja og jafnvel vatni. Notkun: Eftir sjampó skaltu úða í blautt hárið frá miðju hársins útí enda, bíðið 1-3 mín, skolið.
Öflugur djúpnæringamaski sem veitir djúpa raka og djúpa viðgerð fyrir allar hárgerðir og háráferðir. Á aðeins 5 mínútum bráðnar...