20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 1313239 kr. 2.390 kr.
Lýsing á vöru
Lengdu endingartímann á stykkinu þínu með þessu einstaka íláti sem er búið til með 70% bambustrefjum og 15% maíssterkju. Ílátið er umhverfisvænt og dregur úr því magni af ónýtanlegu plasti sem annars færi í urðun. Geymdu stykkin þín á öruggan hátt í sturtunni eða taktu þær með þér í ferðalagið!
Notkun: Settu stykkin þín í bakkann og settu lokið ofan á. Botninn á bakkanum er sérstaklega hannaður til að tryggja að vatn renni út. Það passa þrjú stykki af Biovéne sjampó eða hárnæringu í föstu formi í ílátinu. Til þess að viðhalda ílátinu er gott að þvo það einu sinni í mánuði.
Stærð: 9.6 cm (W), 8 cm (H), 7.3 cm (L).
Lengdu endingartímann á stykkinu þínu með þessu einstaka íláti sem er búið til með 70% bambustrefjum og 15% maíssterkju. Ílátið...