20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13134.944 kr. 6.180 kr.
Lýsing á vöru
Cool Cream er þróað til að gefa ljósu hári fullkominn náttúrulegan kaldan litatón. Þökk sé nærandi maskanum sem er byggður upp á grunntóni Ash/Blue og litastigi 8 sem þýðir að Cool Cream gefur ljósi hári kalda útkomu. Til samanburðar við okkar vinsælu PEARL SILVER litanæringu sem dregur úr hlýjum tónum, líkt og gulum og gylltum a meðan Cool Cream er kaldur og ljós litur með litapigmentum ösku og bláu sem gefur kaldari útkomu. Í stuttu máli þá mun þessi maski hjálpa þér að fríska upp á litinn þinn eða búa til þín eigin tóna. Á sama tíma nærir maskinn hárið og bætir við glans þökk sé Argan Oil með pH gildi 5.0-5.5. Þvoið hárið með sjampói og berið Colour Refresh í rakt hár. Notið hanska, bíðið í 3 mínútur og skolið úr hárinu og ljúkið meðferðinni með hárnæringu til að loka ysta lagi hársins. Ef þú hefur aldrei notað vörurnar okkar áður þá mælum við með að þú prufir litinn lokk áður til að vera viss um að þú fáir þá niðurstöðu sem óskað er. Athugið að sterkir litatónar geta verið aðeins lengur í hárinu, blár, rauður, fjólublár og fl. Allar vörurnar eru sulfat og parben fríar og eru með 100% vegan innihaldsefnum ásamt að pakkningarnar eru allar 100% CO2 kolefnisjafnaðar.
Cool Cream er þróað til að gefa ljósu hári fullkominn náttúrulegan kaldan litatón. Þökk sé nærandi maskanum sem er...