20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13139.040 kr. 11.300 kr.
Lýsing á vöru
Nanogen's Hair Growth Factor Serum er fullkomið fyrir öll sem gætu verið að upplifa hárþynningu og/eða hárlos. Serumið er uppskera yfir 20 ára rannsókna- og þróunarvinnu í því að bæta ástand bæði hárs og hársvarðar. Þessi sterka en jafnframt milda formúla inniheldur blöndu af einstökum hárvaxtarþáttum sem Nanogen hefur byggt vörumerki sitt á. Þetta eru m.a. þykkni úr ertuspírum og greniberki ásamt blöndu af sérstökum peptíðum. Sýnt hefur verið fram á að þessi innihaldsefni örva framleiðslu hárfrumna, endurlífga hársekkinn og draga úr hárlosi. Vísindalega þróuð, olíulaus formúlan viðheldur heilsu hársins og skapar bestu aðstæður fyrir heilbrigðan hárvöxt. Nanogen vörurnar eru prófaðar af húðlæknum í Bretlandi og má nota þær samhliða Minoxidil.
Notkun: Notaðu eina pípettu í þurrt hár einu sinni á dag. Dragðu vökvann upp í pípettuna og berðu í hársvörðinn af handahófi. Gott er að nudda hársvörðinn létt til að dreyfa blöndunni.
Nanogen's Hair Growth Factor Serum er fullkomið fyrir öll sem gætu verið að upplifa hárþynningu og/eða hárlos. Serumið er uppskera...