20% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13131.530 kr. 1.800 kr.
Lýsing á vöru
Restless Circle er hármaski á ferðinni. Glær maski fyrir þá sem vilja sjá um hárið á ferðinni. Maskinn gefur hárinu fyllingu og teygjanleika sem verndar hárið frá broti og slitnum endum sem oft gerist vegna núningi við hárteygjur og hárklemmur. Maskinn skilur hárið eftir silkimjúkt og gljáandi.
Notkun: Berið maskann í þurrt hárið í lengd og enda. Fyrir slétt hár: Ráðlagt er að greiða hárið eftir að maskinn hefur verið settur í til að dreifa vörunni betur. Fyrir liðað eða krullað hár: Ráðlagt er að vinna maskann í hárið með fingrunum til að skilgreina krullurnar betur. Vinnslutími: Leyfið maskanum að standa í að minnsta kosti 15 mínútur. Þar sem maskinn er glær er hægt að lengja vinnslutímann til að auka skilvirkni maskans. Það er einnig hægt að nota maskann á næturnar. skolaðu svo maskann úr þegar þú vilt og notaðu síðan uppáhalds sjampóið þitt og hárnæringu.
Restless Circle er hármaski á ferðinni. Glær maski fyrir þá sem vilja sjá um hárið á ferðinni. Maskinn gefur hárinu...