20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13133.864 kr. 4.830 kr.
Lýsing á vöru
Relive sjampó fyrir vandræðahársverði. Þetta súlfatlausa sjampó er sérsamsett með uppbyggjandi innihaldsefnum eins og Seascalp™ biomarine complex, Xpertmoist® til að hreinsa, gefa raka og koma hársverðinum í jafnvægi. Sjampóið kemur í veg fyrir flösu og önnur hársvarðarvandamál. Seascalp™ biomarine er náttúruleg líftæknilausn sem hjálpar við að lágmarka uppsöfnun fituefna og á sama tíma styrkir virkni húðarinnar. Sjampóið stuðlar að heilbrigðum hársverði og dregur úr kláða, ertingu og flösu og hefur rakagefandi og róandi áhrif á hársvörðinn. Það vinnur einnig á feitu hári og feitum hársverði og eykur teygjanleika hársins.
Notkun: Berið í rakt hár og nuddið hársvörðinn vel og skolið. Gott er að endurtaka og leyfa sjampóinu að sitja í 2 til 3 mínútur fyrir aukna virkni.
Relive sjampó fyrir vandræðahársverði. Þetta súlfatlausa sjampó er sérsamsett með uppbyggjandi innihaldsefnum eins og Seascalp™ biomarine complex, Xpertmoist® til að...