20-90% afsláttur + kaupauki með kaupum sem ná 15.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13135.592 kr. 6.990 kr.
Lýsing á vöru
Rakagefandi krem sem læsir raka húðarinnar á áhrifaríkan hátt og veitir húðinni þægindi. Inniheldur 5 tegundir hýalúrónsýra sem bætir strax við milum raka fyrir ljómandi og rakafyllta húð. Kemur í veg fyrir rakatapi og dregur úr þurrki með því að mynda rakahjúp á yfirborð húðarinnar. Róar húðina og gefur henni raka yfir allan daginn. Létt og þægileg áferð. Fyrir allar húðtýpur. Ofnæmisprófað. Inniheldur 5D Hyaluronic Acid Complex. Allantoin mýkir húðina, dregur úr roða og ertingu. Panthenol Pro Vítamín B5 veitir varanlegan raka, styrkir húðina og verndar gegn rakatapi.
Notkun: Notið kvölds og morgna. Notið sem síðasta skref í húðumhirðuvenjunni, berið kremið á andlit og háls og dreifið því varlega með fingrunum.
Rakagefandi krem sem læsir raka húðarinnar á áhrifaríkan hátt og veitir húðinni þægindi. Inniheldur 5 tegundir hýalúrónsýra sem bætir strax...