20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13135.968 kr. 7.460 kr.
Lýsing á vöru
Authentic Night býr yfir anda og krafti manns sem sér ekki eftir neinu og er umkringdur hinum fullkomna ófullkomna vinahópi. Þessi maður er sannarlega sá sem nýtur þess að lifa lífinu til fulls. Í þessum nýja ilmi býr spenna á milli stökkra epla og hlýs lavanders sem finnur aukinn kraft í djúpum leðurnótum. Með þessum nýja ilmi verður Abercrombie & Fitch-maðurinn eins raunverulegur og hrár og hægt er. Hann er tilbúinn að eigna sér nóttina.
Authentic Night býr yfir anda og krafti manns sem sér ekki eftir neinu og er umkringdur hinum fullkomna ófullkomna vinahópi....