20% afsláttur af öllum vörum og frí heimsending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

Davines Alchemic marine blue hárnæring 250 ml

Davines

Alchemic Creative Conditioners eru hárnæringar í 5 tískulitum sem hannaðar eru fyrir fólk sem vill einfalda, hraðvirka og skemmtilega leið til að leika sér með hárlit sinn.   

Skapandi litir fyrir náttúrulegt ljóst eða litað ljóst hár

Tímabundinn árangur

Styrkur og ending litar fer eftir upphafslit hársins

Gefur djúpan raka

Inniheldur engin paraben eða sílíkon

NOTKUNARLEIÐBEININGAR:

Berið í hreint, þurrt hár. Látið bíða í allt að 20 mínútur og skolið úr.
Fyrir daufari útkomu: berið í handklæðaþurrt hár. 
Til að viðhalda lit: látið bíða í 5-8 mínútur. 

 NÁTTÚRULEG VIRK EFNI:

95% náttúruleg efni

98% lífniðurbrjótanleg efni

Litarefni sem lita án þess að nota festi

Jojoba Olía – endurnýjar ysta lag hársvarðar og mýkir

250 ml