20% afsláttur af öllum vörum - kaupauki fylgir frítt og frí heimsending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

Davines AUTHENTIC REPLENISHING BUTTER 200ml

Davines

Inniheldur 98% náttúruleg innihaldsefni og lífrænt ræktaða jurtaolíu (e. safflower oil). Án parabena, sílikona, litarefni og PEG. Gerir hárið mjúkt, glansandi og meðfærilegra. Gerir húðina mjúka og vel nærða. 

NOTKUNARLEIÐBEININGAR:

Hár: Berið í þurrt hárið áður en það er þvegið með sjampói og skiljið eftir í að minnsta kosti 5 mínútur. Skolið úr og þvoið með sjampói.  
Andlit og líkami: Berið vel á þurra húð og leyfið húðinni að draga kremið vel í sig.

NÁTTÚRULEG INNIHALDSEFNI:

Lífræn Carthame olía - hefur andoxandi áhrif á húð og endurnærir, lífræn Jojoba olía - mýkir og róar, lífræn Sesam olía - rík af próteinum og amínósýrum með endurnærandi eiginleikum og lífræn sólblóma olía - mýkir og hefur andoxandi áhrif.

200 ml