20% afsláttur + kaupauki með kaupum sem ná 15.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13133.400 kr. 4.250 kr.
Lýsing á vöru
Azure Tan Violet Base Dark To Ultra Dark Self Tan Mousse er litaleiðréttandi brúnkufroða sem hlutleysir gula og gyllta undirtóna fyrir ríkulega brúnku. Fáðu fallega brúnku á 1 klukkustund. Þar sem formúlan býr yfir virkum innihaldsefnum, þá virkar hún einnig sem húðmeðferð fyrir líkamann til að vinna gegn öldrunarmerkjum og skilur húðina eftir rakafyllta, nærða og brúna. Inniheldur Hýalúronsýru sem dregur raka inn í húðina til að hjálpa við að viðhalda rakastigi hennar og skapa slétta og þrýstna húð. B3, B5, C og E vítamín, ofurandoxunarefni sem bæta og hjálpa húðinni við að verjast skaðlegum áhrifum útfjólublárra geisla, sem geta hraðað öldrun húðarinnar. Seramíðblanda sem endurbyggir og endurheimtir varnarlag húðarinnar til að viðhalda raka.
Notkun: Berðu á hreina og þurra húð. Leyfðu vörunni að liggja á í 1 klukkutíma til að fá dökkan lit. Leyfðu vörunni á liggja á í 3 klukkutíma til að fá ofurdökkan lit.
Azure Tan Violet Base Dark To Ultra Dark Self Tan Mousse er litaleiðréttandi brúnkufroða sem hlutleysir gula og gyllta undirtóna...