15% lægra verð þegar þú pantar í netverslun - Frábærir kaupaukar og frí heimsending á öllum pöntunum yfir 10.000kr

Balmain Ceramic Curling Iron 25mm

Balmain

Balmain keramik krullujárnið er hannað fyrir fagfólk og gefur fullkomna áferð í krullurnar sem gerir þær glansandi og fallegar.  Járnið er hannað með keramik tækni sem gefur jafnan hita frá sér og kemur þannig í veg fyrir mögulegum skemmdum á hárinu. Járnið kemur án klemmu og er þess vegna auðvelt í notkun.

-Keramik járn með hraðari og jafnari hitadreifingu

-Hitastillir frá 80-230c

-Kemur í fallegri tösku sem inniheldur einnig 4 balmain klemmur