20% afsláttur + kaupauki með kaupum sem ná 15.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13131.728 kr. 2.160 kr.
Lýsing á vöru
Róandi freyðibað fyrir þreytta litla kroppa sem ilmar dásamlega af lífrænni tangerínu. Tangerínu olían er talin hafa sefandi áhrif á huga okkar líkt og Lavender án þess að valda húðertingu. Notist við hverja baðferð til þess að gefa húðinni aukinn raka auk þess að róa og sefa litla huga fyrir háttinn. Childs Farm er margverðlaunuð, bresk hreinlætislína sem notar eingöngu náttúruleg innihaldsefni og kjarnaolíur til þess að framleiða vörulínu af mildum og dásamlega ilmandi hreinlætisvörum sem fara vel með hár og húð ungbarna og krakka. Vegan og Cruelty Free.
Notkun: Helltu smá slurk af Bedtime Bubbles í baðið meðan það er að renna í það. Eigðu afslappaða baðferð með unganum þínum. Þurrkar ekki húðina og má nota í hverri baðferð.
Róandi freyðibað fyrir þreytta litla kroppa sem ilmar dásamlega af lífrænni tangerínu. Tangerínu olían er talin hafa sefandi áhrif á...