25-40% afsláttur og enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr

Minetan Classic Caramel 200ml

Mine Tan

Falleg og hversdagsleg brúnka fyrir þá sem vilja þennan létta frískandi gljáa.

LITUR

Ekki of dökkur en heldur ekki of ljós. Líkt og sólin hafi rétt kysst þig með karmellu.

HVERNIG Á AÐ NOTA

Bera jafnt yfir hreina og rakanærða húð með Minetan brúnku hanskanum fyrir hámarks árangur. Bíða í 1 – 3 klst. hoppa í 45 sekúndna volga sturtu og skola kroppinn.

LYKILATRIÐI

  • Hentar vel ljósri húð
  • Engir appelsínugulir tónar
  • Engin brúnkukrems lykt
  • Búið til úr Coconut oil
  • Endist í 4 – 6daga
Liquid error: Could not find asset snippets/back-in-stock-helper.liquid