20% afsláttur af öllum vörum - kaupauki fylgir frítt og frí heimsending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

Fudge Clean blonde damage rewind sjampó

Fudge

fjólublátt sjampó fyrir ljóst hár sem eyðir gulum tón út hárinu og vinnur á skemmdum á hárinu á sama tíma. Gefur extra raka og prótein

Inniheldur Fjólubláar litaagnir sem eyða upp gulum tónum í ljósu hári

Hreinsar hárið um leið og það kælir ljósa litin

Inniheldur Opti-PLEX sem styrkir og viðheldur mikilvægum raka

Tilvalið fyrir mikið efnameðhöndlað hár 


stærð