15% lægra verð af öllum vörum með kóðanum: netverslun - frí heimsending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr
Þú finnur þínar hárvörur á beautybar
Allt fyrir hárið þitt á einum stað
landsins mesta úrval fyrir þitt hár
Vertu brún án sólar allt árið um kring
hugsaðu vel um húðina þína
Frábært úrval fyrir alla herramenn
Kíktu við á Beautybar í Kringlunni eða hringdu í 511 1313
4.675 kr
Milt næringarsprey til að skilja eftir í hárinu. Einnig heppilegur vökvi til að spreyja í hárið fyrir klippingu eða fyrir efnameðhöndlun svo sem permanent, sléttun eða litun.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Spreyjið í handklæðaþurrt hárið eftir að hafa notað sjampó. Fylgið eftir með þeim mótunarvörum sem þér henta.
Inniheldur virk efni úr Orbassano rauðu selleríi frá Slow Food Presidia býli.
Ríkt af steinefnum og söltum, þessi lína hefur jákvæð áhrif á steinefnauppbyggingu hársins.
Saga rauða sellerísins frá Orbassano hófst á 17. Öld þegar Anne Marie d’Orléans, hertogaynja af Savoy kom með fjólublátt sellerí frá Tours af ferðalögum hennar til Frakklands. Það var bragðmeira og meyrara en það sem áður hafði verið ræktað í Piedmont. Í gegnum árin tók fjólubláa selleríið vel við sér í grænmetisgörðum Turin og þróaði með sér einkennin sem rauða selleríið hefur í dag.