15% lægra verð þegar þú pantar í netverslun - Þegar þú verslar fyrir 10.000kr er frí heimsending um land allt

Davines Detoxifying Scrub sjampó

Davines

Endurlífgandi sjampó fyrir hársvörð sem skortir líf.

Inniheldur bæði viðkvæm og náttúruleg efni fyrir yfirborð hársvarðar og örfín korn svo þvotturinn verður mildur en djúpur og hársvörðurinn öðlast vörn gegn sindurefnum. 

stærð