15% lægra verð í netverslun + kaupauki með kaupum sem ná 20.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13134.811 kr. 5.660 kr.
Lýsing á vöru
Dripping Gold Sleep Mask er léttur og rakagefandi maski sem best er að nota á kvöldin og yfir nóttina. Hann gefur húðinni náttúrulegan, sólkysstan lit á meðan þú sefur. Maskinn hefur silkimjúka áferð og er fullur af rakagefandi, húðvænum innihaldsefnum eins og hýalúrónsýru, sólblómafræolíu, B5 og E vítamíni. Hann skilur húðina eftir endurnærða, rakamettaða og með fallegan ljóma án fyrirhafnar. Fullkomin lausn fyrir þá sem vilja náttúrulega brúnku og vel nærða húð í einu skrefi.
Notkun: Passið að húðin sé hrein og þurr og laus við húðvörur og farða. Berið á allt andlit og háls á kvöldin. Dýpt brúnkunnar fer eftir magni vörunnar sem þú berð á. Notið fingurnar eða tvíhliða útlínuburstann frá Dripping Gold. Forðist augabrúnir og blandið varlega meðfram hárlínunni. Látið þorna alveg áður en þið farið að sofa. Ef þið berið á með fingrunum, þvoið hendurnar vandlega með sápu og volgu vatni. Látið þorna yfir nótt. Þurrkið af eða skolið vandlega með vatni þegar þið vaknið. Ráð: Við mælum með að nota lúxus spa höfuðbandið frá Dripping Gold á meðan þið berið maskann á til að vernda hárlínuna.
Dripping Gold Sleep Mask er léttur og rakagefandi maski sem best er að nota á kvöldin og yfir nóttina. Hann...